fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór og Albert ekki í landsliðshópi Age fyrir leikina stóru – Hlynur Freyr fær tækifæri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 10:58

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Englandi og Hollandi í vináttuleikjum í júní.

Ísland mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip.

Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eru ekki í hópnum, Aron hefur jafnað sig af meiðslum en Gylfi Þór glímir við meiðsli.

Albert Guðmundsson er ekki með í leikjunum sem vekur nokkra athygli.

Hlynur Freyr Karlsson kemur inn í hópinnn.

Hópurinn
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford FC – 9 leikir
Elías Rafn Ólafsson – C. D. Mafra – 6 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK – 4 leikir

Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby Boldklub – 10 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete F.C. – 15 leikir
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 49 leikir, 3 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 17 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – FK Haugesund – 1 leikur
Brynjar Ingi Bjarnason – HamKam – 16 leikir, 2 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 2 leikir
Alfons Sampsted – FC Twente – 21 leikur
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 25 leikir, 3 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF – 19 leikir, 1 mark
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 17 leikir, 3 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley F.C. – 91 leikur, 8 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 56 leikir, 6 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – AFC Ajax – 1 leikur
Arnór Sigurðsson – Blackburn Rovers F.C. – 31 leikur, 2 mörk
Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 9 leikir

Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 15 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 26 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 35 leikir, 4 mörk
Orri Steinn Óskarsson – FC Kobenhavn – 8 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub – 22 leikir, 6 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag