fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tvö rauð spjöld á loft í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 16:39

Hásteinsvöllur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í dag en um var að ræða tvo leiki sem enduðu með jafntefli.

ÍBV og Þór gerðu jafntefli í Vestmannaeyjum þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft í tveggja marka leik.

Jón Jökull Hjaltason fékk rautt spjald hjá Þór í fyrri hálfleik en Oliver Heiðarsson var svo rekinn ef velli snemma í þeim síðari fyrir ÍBV.

Þá áttust við Grindavík og Grótta en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.

ÍBV 1 – 1 Þór
1-0 Bjarki Björn Gunnarsson
1-1 Sigfús Fannar Gunnarsson

Grindavík 2 – 2 Grótta
1-0 Sigurjón Rúnarsson
1-1 Arnar Daníel Aðalsteinsson
1-2 Damian Timan
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“