fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. maí 2024 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ákærður fyrir alvarlegt kynferðisbrot gegn barnungri stúlku. Hann neitar sök. RÚV greinir frá.

Héraðssaksóknari gaf út ákæruna í janúar en brotið á að hafa átt sér stað í júní 2022. Kolbeini er gefið að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína yfir stúlkunni.

Móðir stúlkunnar krefst þess að Kolbeinn, sem á 64 A-landsleiki að baki fyrir Íslands hönd, verði dæmdur til að greiða dóttur hennar þrjár milljónir í miskabætur. Verjandi Kolbeins vildi ekki tjá sig þegar RÚV leitaðist eftir því.

Kolbeinn spilaði síðast með Gautaborg í Svíþjóð en hann hefur einnig leikið fyrir lið eins og Ajax, Galatasaray og Nantes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Í gær

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn