fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir að tala um leikmann að nafni Mateo Apolinio í dag en hann er á mála hjá Deportivo Riestra.

Riestra spilar í efstu deild í Argentínu en hann varð 14 ára gamall fyrir aðeins mánuði síðan og er gríðarlega efnilegur.

Þrátt fyrir að vera aðeins nýorðinn 14 ára gamall fékk Apolinio að spila sinn fyrsta deildarleik í efstu deild Argentínu í vikunni.

Hann bætir þar með met Sergio Aguero, fyrrum leikmanns Manchester City, sem hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Aguero var rúmlega ári eldri en Apolinio er hann spilaði sinn fyrsta leik og er því um ótrúlegt afrek að ræða hjá þessum unga strák.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum leikmanni í framtíðinni en hans menn í Riestra töpuðu 1-0 gegn Newell’s Old Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“