Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan, í umsjón Helga Fannar Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar, heldur áfram að rúlla og er nýjasti þátturinn kominn út. Það er gesturinn enginn annar en Auðunn Blöndal.
Það er farið yfir víðan völl í þættinum, íþróttamanninn Auðunn á yngri árum, gengi liða hans hér á landi erlendis, helstu fréttir vikunnar og margt fleira.
Horfðu á þáttinn í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar