fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan sló KR út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld í markaleik. Eitt mark stóð upp úr.

Það var Örvar Eggertsson sem kom Stjörnunni yfir á 20. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Axel Óskar Andrésson fyrir KR. Var þetta annað mark hans í Garðabænum á leiktíðinni en hann skoraði gegn Stjörnunni í deildinni á dögunum.

Örvar var aftur á ferðinni með mark snemma í seinni hálfleik og skömmu síðar kom Guðmundur Baldvin Nökkvason Stjörnunni í 3-1. Óli Valur Ómarsson skoraði svo fjórða mark Stjörnunnar á 78. mínútu og útlitið ansi gott.

KR beit þó heldur betur frá sér í restina með mörkum frá Benoný Breka Andréssyni. Adolf Daði Birgisson innsiglaði hins vegar 5-3 sigur Stjörnunnar í restina.

Mark Adolfs var hreint magnað. Sjón er sögu ríkari. Myndband er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel