Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og má horfa á hann í spilaranum.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum sem kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans.
Þátturinn er einnig aðgengilegur í hlaðvarpsformi.
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar