fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 21:17

Máni Austmann skoraði. Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík 2 – 3 Fjölnir
0-1 Máni Austmann Hilmarsson(‘7, víti)
0-2 Guðmundur Karl Guðmundsson(’45)
1-2 Kristófer Konráðrsson(’66)
1-3 Dagur Ingi Axelsson(’75)
2-3 Símon Logi Thasaphong(’92)

Fjölnir byrjar tímabilið vel í Lengjudeild karla en liðið mætti Grindavík í opnunarleiknum.

Leikurinn var heldur betur fjörugur en fimm mörk voru skoruð og hafði Fjölnir betur að lokum 3-2.

Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Grindavík lagaði stöðuna í 3-2 er 92 mínútur voru komnar á klukkuna.

Flott byrjun hjá Fjölnismönnum sem eru til alls líklegir í sumar og stefna á að komast aftur í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
433Sport
Í gær

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni
433Sport
Í gær

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United