fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjörnurnar í Wrexham ætla að koma liðinu í ensku úrvalsdeildina á næstu fimm árum.

Um er að ræða þá Rob Mcelhenney og Ryan Reynolds en þeir hafa báðir gert flotta hluti sem leikarar í Bandaríkjunum og eru heimsfrægir.

Þeir eignuðust lið Wrexham fyrir um þremur árum síðan en liðið mun spila í þriðju efstu deild næsta vetur.

McElhenney hefur nú staðfest það að nýr völlur sé í vinnslu en hann verður stærri en heimavöllur bæði Chelsea og Aston Villa.

McElhenney segir að hugmyndin sé að völlurinn muni taka allt að 55 þúsund manns í sæti en núverandi völlur liðsins tekur um 12 þúsund manns.

Wrexham lék í utandeildinni fyrir ekki svo löngu síðan og ætla Reynolds og McElhenney að fara alla leið með verkefnið og stefna hátt fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jackson tryggði Chelsea dýrmæt stig

England: Jackson tryggði Chelsea dýrmæt stig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax
433Sport
Í gær

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“
433Sport
Í gær

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid
433Sport
Í gær

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu
433Sport
Í gær

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“