fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 13:22

Úr úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar í fyrra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna fyrir Lengjudeild karla var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Keflavík er spáð beint afur upp eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni í fyrra. Aftureldingu er spáð öðru sæti annað árið í röð og þyrfti samkvæmt því að fara í umspil, þar sem liðið tapaði í úrslitaleik gegn Vestra í fyrra.

Því er spáð að Þór, Grindavík og ÍBV fari einnig í umspilið.

Þá er nýliðum ÍR og Dalvík/Reyni spáð falli.

Spáin
1. Keflavík
2. Afturelding
3. Þór
4. Grindavík
5. ÍBV
6. Fjölnir
7. Leiknir R.
8. Þróttur R.
9. Grótta
10. Njarðvík
11. ÍR
12. Dalvík/Reynir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?