fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Eigandi Burnley brjálaður – Sjáðu aukaspyrnuna sem var dæmd í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

JJ Watt einn af eigendum Burnley er brjálaður yfir aukaspyrnu sem dæmt var á liðið í gær sem varð til þess að Wolves jafnaði.

Burnley komst yfir í leiknum en dæmt var brot á Dara O’Shea sem var líklega aldrei aukaspyrna.

„Auðvitað verðum við að verjast betur eftir að aukaspyrnan er dæmt, það er enginn spurning,“ skrifar Watt á X-ið en hann er fyrrum stjarna í NFL deildinni.

„En að dæma aukaspyrnu á þetta er algjör brandari, þetta er besta deild í heimi og þetta er aukaspyrna?.“

Burnley var sterkari aðili leiksins en þessi aukaspyrna reyndist liðinu dýrkeypt þar sem Ait-Nouri skoraði eftir hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?