fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City eru bæði að skoða það að kaupa Bruno Guimaraes miðjumann Newcastle. Telegraph fjallar um málið.

Bæði félög eru að skoða Bruno en klásúla er í samningi hans sem gerir honum kleift að fara fyrir 100 milljónir punda.

PSG er einnig með Bruno á sínu blaði en Arsenal vill halda áfram að styrkja miðsvæði sitt.

Arsenal borgaði 105 milljónir punda fyrir Declan Rice síðasta sumar og vill félagið fá fleiri menn inn á það svæði.

Manchester City vill styrkja lið sitt og er Bruno ofarlega á blaði en Newcastle þarf að selja leikmenn í sumar til að létta á bókhaldinu vegna FFP.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?