fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 15:00

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjórinn Ruben Amorim hjá Sporting og Liverpool náðu aldrei nokkru samkomulagi, þvert á fréttir á dögunum. Fabrizio Romano segir frá.

Amorim er ansi spennandi stjóri og hefur hann verið orðaður sterklega við stjórastarfið hjá Liverpool. Eins og allir vita er Jurgen Klopp á förum í sumar.

David Ornstein á The Athletic sagði hins vegar frá því fyrr í dag að ólíklegt væri að Amorim taki við Liverpool en að West Ham sé komið inn í myndina sem hans næsti áfangastaður ef David Moyes, stjóri liðsins, fer í sumar.

Romano segir að viðræður hafi vissulega átt sér stað á milli Amorim og Liverpool en að ekkert samkomulag hefði náðst, allavega ekki enn sem komið er.

Þá tekur hann undir fréttir Ornstein um Amorim og West Ham en segir ekkert samkomulag í höfn þar heldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?