fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er tilbúinn að stíga til hliðar í sumar ef hann fær ekki stuðning frá Jim Ratcliffe, eiganda félagsins.

Ratcliffe er aðeins einn af eigendum United en hann eignaðist um 28 prósent hlut í félaginu fyrr í vetur.

Gengið í vetur hefur ekki verið ásættanlegt en United er þó komið í úrslit enska bikarsins og spilar þar gegn Manchester City.

Samkvæmt Mirror er Ten Hag opinn fyrir því að láta af störfum ef ný stjórn félagsins vill ekki nýta hans krafta næsta vetur.

Ratcliffe hefur sjálfur ekki tjáð sig um framtíð Ten Hag en Hollendingurinn vill fá að vita hans skoðun á hlutunum áður en næsta tímabil hefst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“