fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Eiga einn rosalegasta völl í Evrópu – Nú farnir í fjórðu deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við tyrknenska félagið Bursaspor sem er með einn frægasta heimavöll Evrópu.

Bursaspor vann síðast tyrknensku úrvalsdeildina árið 2010 og spilaði í Meistaradeildinni tímabili seinna.

Vegna fjárhagsvandræða var Bursaspor sent í þriðju deildina 2022 en liðið féll úr efstu deild 2019.

Nú er útlitið enn verra fyrir Bursaspor sem er fallið úr þriðju efstu deild eftir 5-1 tap gegn Erokspor.

Fyrrum meistararnir munu því spila í fjórðu efstu deild á næsta tímabili og er því á hraðri niðurleið.

Völlur Bursaspor er eins og áður sagði einn sá frægasti í Evrópuen hann tekur yfir 40 þúsund manns í sæti og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel