fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson og lærisveinar hans í Haugesund unnu 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta annar sigur liðsins í þremur deildarleikjum.

Óskar er á sínu fyrsta tímabili með liðið en fögnuður liðsins inn í klefa eftir leik vekur nokkra athygli og sérstaklega hjá Íslendingum.

Eftir leik var fagnað vel undir laginu Barfly sem hljómsveitin Jeff Who gerði vinsælt en um er að ræða stuðningsmannalag Víkings í seinni tíð.

Meðlimir Jeff Who eru miklir Víkingar en Óskar Hrafn eldaði grátt silfur við Víkinga í gegnum ár sín sem þjálfari Breiðabliks.

Lagavalið vekur því athygli í ljósi sögunnar en Óskar sést í myndbandinu dansa og syngja með.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þungt högg í maga Víkinga

Þungt högg í maga Víkinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
Hide picture