fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Fer yfir kjaftasögur vikunnar – Mikið bullað um framtíðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Xavi, stjóri Barcelona, sé búinn að taka ákvörðun um að halda áfram með félagið á næsta tímabili.

Xavi greindi frá því fyrr í vetur að hann væri á förum frá Barcelona en sú ummæli komu mörgum á óvart.

Gengi Barcelona hefur batnað á síðustu mánuðum og er liðið í góðri stöðu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn PSG.

Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á útivelli og er nú mikið talað um að Xavi hafi ákveðið að hætta við að hætta.

Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, neitar því að Xavi sé búinn að taka þá ákvörðun en er til í viðræður ef eitthvað gerist á næstu vikum.

,,Eins og staðan er þá er Xavi ekki að íhuga það að skipta um skoðun, ef hann gerir það þá getum við talað saman,“ sagði Deco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?