fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Mikael fastur á þessu eftir að hafa setið yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég kalla þetta bara drasl sem er búið að bjóða okkur upp á“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 20:30

Mikael Nikulásson, þjálfari KFA og sparkspekingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hafa verið algjör veisla hingað til og sparkspekingurinn Mikael Nikulásson segir þau til marks um það að fækka eigi liðum í keppninni.

„Þetta er ástæðan fyrir því að ég vildi bara fá þessa Ofurdeild á sínum tíma. Munurinn á þessum 8-liða úrslitum og öllu hinu, ég kalla þetta bara drasl sem er búið að bjóða okkur upp á. Þetta er ekki sama íþróttin,“ segir Mikael í Þungavigtinni.

Breyta á riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Lið spila við fleiri andstæðinga í riðlinum og ekki heima og að heiman. Mikael telur að þetta muni engu breyta.

„Þetta er ekkert í fyrsta skiptið sem þetta gerist og ekki það síðasta. Það er verið að breyta fyrirkomulaginu en það er ekkert verið að fækka í riðlakeppninni. Það verða nákvæmlega sömu 16-liða og 8-liða úrslitin.

Ef þessi Meistaradeild á að verða vinsæl frá fyrsta degi á haustin þarf að fækka liðum,“ segir Mikael ómyrkur í máli.

Úrslit úr fyrri leikjum 8-liða úrslitanna
Real Madrid 3-3 Manchester City
Arsenal 2-2 Bayern Munchen
PSG 2-3 Barcelona
Atletico Madrid 2-1 Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“
433Sport
Í gær

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham
433Sport
Í gær

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“