Kjartan Henry Finnbogason er gestur Íþróttavikunnar þennan föstudaginn. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum.
Þátturinn kemur út vikulega á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans VOD/Appi. Er hann í umsjón Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar.
Í þættinum er farið yfir það helsta sem gekk á í íþróttunum í vikunni sem er að líða, sem og nýtt starf Kjartans sem aðstoðarþjálfara FH.
Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á helstu hlaðvarpsveitum.
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar