fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Reykmökkur yfir velli enska liðsins skömmu fyrir leik – Myndband

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykmökkur er nú yfir heimavelli enska B-deildarliðsins Southampton þar sem kviknað er í byggingu þar rétt hjá.

Talið er að kviknað hafi í verksmiðju sem er við hliðina á vellinum og reykurinn nær til St. Mary vallarins.

Southampton á að mæta Preston í B-deildinni eftir aðeins nokkrar klukkustundir og spurning hvort eldurinn hafi áhrif á hann.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur