Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, er gestur Íþróttavikunnar en liðið varð bikarmeistari um liðna helgi.
Farið er yfir afrek Keflvíkinga í þættinum en einnig er farið vel yfir landsleikinn.
Helgi Fannar Sigurðsson stjórnandi þáttarins fylgdi landsliðinu eftir í níu daga og fer yfir allt en Hrafnkell Freyr Ágústsson er á sínum stað.
Þáttinn má horfa á hér að ofan og hlusta á hér að neðan.