fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Úkraínumaður sem spilaði með ÍBV lofsyngur Ísland fyrir leik kvöldsins – Nefnir náttúrulaugarnar sérstaklega

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 14:00

Frá Vestmannaeyjum. Mynd: Óskar Friðriksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Ísland mætir í kvöld Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í sumar. Að því tilefni ræddi úkraínski miðillinn Sport.ua við Igor Nakonechny, fyrrum knattspyrnumann sem spilaði með ÍBV á Íslandi tímabilið 1993.

„Jafnvel þegar ég var þar voru íslenskir leikmenn þekktir fyrir líkamlegan styrk sinn. Lítill Íslendingur er líka sterkur,“ segir Nakonechny um íslenska leikmenn á þessum tíma.

„En leikmenn íslenska landsliðsins í dag eru mun betri en þeir sem ég spilaði með þarna. Þeir spila um allan heim, farið á tvö stórmót og sannað hvað þeir geta. Þetta verður því alls ekki auðveldur leikur fyrir Úkraínu. Ég held að þetta verði erfitt en vonandi komumst við í gegnum þetta og förum á EM.“

Nakonechny leið vel á Íslandi.

„Ég man eftir mörgu. Eldfjöllum, fiskum, fuglum og kindum. Þetta var allt nýtt. Svo eru heitar náttúrulaugar sem var yndislegt að synda í. Höfuðborgin, Reykjavík, er líka frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð yfirgefur danska félagið

Davíð yfirgefur danska félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Schmeichel að semja við nýtt félag

Schmeichel að semja við nýtt félag