fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 11:32

Jói Berg og Guðlaugur Victor eru með. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Það er kominn leikdagur í Póllandi þar sem Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í sumar.

Ísland tryggði sér leikinn með 4-1 sigri á Ísrael í síðustu viku, þar sem Albert Guðmundsson gerði þrennu.

Það verður áhugavert að sjá hvernig byrjunarlið Íslands verður í kvöld. Hér að neðan er líklegt byrjunarlið en í því yrðu tvær breytingar frá síðasta leik. Jóhann Berg Guðmundssson og Jón Dagur Þorsteinsson koma inn fyrir Orra Stein Óskarsson og Arnór Sigurðsson.

Líklegt byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Guðmundur Þórarinsson

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð yfirgefur danska félagið

Davíð yfirgefur danska félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Schmeichel að semja við nýtt félag

Schmeichel að semja við nýtt félag