fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Forsetaefni mætt til að styðja strákana okkar í Wroclaw

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. mars 2024 18:44

Felix og Baldur ásamt popp- og raunveruleikastjörnunni Bassa Maraj

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi, er mættur til leiks í Wroclaw ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni og ætla þeir að styðja íslenska landsliðið til dáða sem mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í Þýskalandi í sumar.+

„Þvílík stemmning! Gaman að heimsækja þessa sögufrægu borg Worclaw og hrópa Áfram Ísland! Koma svo!“ segir í færslu hjónanna sem birtu fjölmargar myndir af stemmingunni meðal Íslendinga í miðbæ borgarinnar.

Annar mögulegur forsetaframbjóðandi hyggst einnig skella sér á leikinn en það er Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri. Halla Hrund var í viðtali við Mbl.is fyrr í dag og þar grínaðist hún með að fara í framboð ef Ísland ynni leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur