fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Fámennur en góðmennur hópur Íslendinga lætur til sín taka á vellinum í Póllandi – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Það eru hlutfallslega ekki margir Íslendingar á vellinum hér í Póllandi fyrir leik landsliðsins gegn Úkraínu sem hefst eftir um það bil korter.

Um er að ræða úrslitaleik um sæti á EM. Alls er búist við 34 þúsund manns á völlinn í kvöld en þar af eru 4-500 Íslendingar.

Þeir sem eru mættir láta þó vel í sér heyra. „Ísland á EM,“ syngja Íslendingarnir.

Myndband af þessu er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að fá inn leikmenn

Arteta útilokar ekki að fá inn leikmenn
433Sport
Í gær

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“
Hide picture