fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þessir ellefu tóku þátt í fyrstu æfingu Íslands í Búdapest

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. mars 2024 18:44

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Ellefu leikmenn tóku þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins, sem kom saman í Búdapest í kvöld. Liðið undirbýr sig fyrir gríðarlega mikilvægan umspilsleik við Ísrael hér í borg á fimmtudag.

Alls eru 24 leikmenn í hópi Age Hareide en ellefu æfðu í dag. Fyrsta alvöru æfingin fer svo fram á morgun með hópnum í heild.

Sem fyrr segir mætir Ísland Ísrael á fimmtudag en um undanúrslitaleik í umspili um sæti á EM er að ræða. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Póllandi í hreinum úrslitaleik um sæti á mótinu í næstu viku.

Eftirfarandi leikmenn æfðu í dag
Patrik Sigurður Gunnarsson
Hákon Rafn Valdimarsson
Elías Rafn Ólafsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Willum Þór Willumsson
Guðmundur Þórarinsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Hjörtur Hermannsson
Alfons Sampsted
Mikael Egill Ellertsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni