fbpx
Fimmtudagur 30.janúar 2025
433Sport

Engir stuðningsmenn Bayern á leiknum gegn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Bayern Munchen drógust saman í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Stuðningsmenn síðarnefnda liðsins mega hins vegar ekki mæta á fyrri leikinn sem fram fer í Lundúnum.

Stuðningsmenn Bayern köstuðu flugeldum inn á völlinn í síðasta leik gegn Lazio og eru því bannaðir. Félagið var sektað fyrir sama hlut í október í fyrra og fékk þá viðvörun, næst fengju stuðningsmenn bann.

Eftir hegðunina í leiknum gegn Lazio er UEFA búið að meina stuðningsmönnum Bayern að mæta á leikinn gegn Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Páll hættir hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann í B-deildina

Tottenham lánar leikmann í B-deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Veltur á þessu hvort hann komi

United horfir til Þýskalands – Veltur á þessu hvort hann komi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ancelotti tjáir sig um stöðu Vinicius og orðróma um Sádi-Arabíu

Ancelotti tjáir sig um stöðu Vinicius og orðróma um Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Urðaði yfir allt og alla en er búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Urðaði yfir allt og alla en er búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt undirbúa risatilboð

Real Madrid sagt undirbúa risatilboð
433Sport
Í gær

Mikael Egill keyptur á meira en hálfan milljarð

Mikael Egill keyptur á meira en hálfan milljarð
433Sport
Í gær

Barcelona selur efnilegan leikmann til Sádi-Arabíu

Barcelona selur efnilegan leikmann til Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Farþegum rútunnar brá í brún þegar klámmynd var skellt í sjónvarpstækið

Farþegum rútunnar brá í brún þegar klámmynd var skellt í sjónvarpstækið