Skagamenn eru komnir aftur í deild þeirra bestu og verður karlalið félagsins í Bestu deild karla í sumar.
Jón Þór Hauksson er á leið inn í sitt þriðja tímabil með liðið.
Skagamenn unnu Lengjudeildina í sumar og hafa styrkt lið sitt nokkuð vel í vetur.
Jón Þór ræðir þessa hluti í sjónvarpsþætti 433.is sem má sjá hér að ofan og heyra hér að neðan.