fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Bayern horfir til Liverpool í leit að eftirmanninum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að bakvörðurinn Alphonso Davies sé að kveðja stórlið Bayern Munchen í sumar.

Frá þessu greina virtir blaðamenn og má nefna Fabrizio Romano sem segir að munnlegt samkomulag sé í höfn.

Samkvæmt Daily Mail horfir Bayern til Englands í leit að arftaka Davies og þá til Liverpool.

Bayern hefur mikinn áhuga á að semja við Andy Robertson, bakvörð Liverpool, en hann er 29 ára gamall og kemur frá Skotlandi.

Bayern vill fá leikmann í hæsta gæðaflokki til að taka við af Davies sem er einn besti bakvörður heims.

Robertson hefur lengi verið fastamaður í liði Liverpool og hefur unnið bæði Meistaradeildina og úrvalsdeildina með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel