fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Áhyggjuefni fyrir United – Svona var staðan á Bruno á bílastæðinu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur aldrei misst af leik hjá félaginu vegna meiðsla. Bruno gekk í raðir United fyrir rúmum fjórum árum.

Bruno var afar tæpur fyrir leikinn gegn Nottingham Forest í gær í enska bikarnum en spilaði allan leikinn.

Myndband náðist af honum eftir leik þar sem Bruno haltraði út í rútu liðsins.

„Fernandes haltur á leið af vellinum, ég á þó von á því að hann spili á sunnudag,“
skrifar blaðamaðurinn, Samuel Luckhurst.

United heimsækir Manchester City á sunnudag í grannaslag þar sem líklegt er að liðið verði í miklum vandræðum með að halda aftur af grönnum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“