fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Fær landsliðsþjálfarastarfið í tvo leiki og þarf að sanna sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John O´Shea fyrrum varnarmaður Mancheser United hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Írlands en mögulega aðeins í stutta stund.

Írarnir hafa verið að leita að þjálfara eftir að Stephen Kenny var rekinn úr starfi í nóvember.

Írarnir hafa ekki fundið manninn O´Shea var aðstoðarmaður Kenny.

Hann fær nú tvo æfingaleiki til að sanna ágæti sitt og gæti mögulega fengið starfið ef hann stendur sig vel.

Írarnir ætla að ráða þjálfara til framtíðar í apríl en O´Shea stýrir liðinu í leikjum gegn Belgíu og Sviss.

O´Shea lék 118 landsleiki fyrir ÍRland á ferli sínum en Paddy McCarthy verður aðstoðarmaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?