fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Víkingur Reykjavík hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 16:00

Á myndinni eru þau Berglind Bjarnadóttir og Sigurbjörn Björnsson frá Víking R. ásamt Ómari Smárasyni frá KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árangur Víkings í meistaraflokki kvenna á liðnu ári fór ekki fram hjá knattspyrnuáhugafólki. Liðið hafnaði í efsta sæti Lengjudeildarinnar og leikur í Bestu deildinni á komandi sumri.

Auk þess fagnaði Víkingur fyrsta bikarmeistaratitli félagsins í kvennaflokki með sigri í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Að baki þessum hraða vexti og góða árangri liggur mikil vinna innan alls félagsins.

Farið var í ítarlega greiningu og markmiðasetningu og fjölmargir sjálfboðaliðar komu að ýmsum verkefnum tengdum liðinu og leikjum þess með það fyrir augum að gera umgjörðina fyrsta flokks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“