fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Evrópudeildin: AC Milan áfram þrátt fyrir tap – Galatasaray fékk skell í Tékklandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 22:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er komið áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir skemmtilegan leik við Rennes í kvöld.

Rennes hafði betur 3-2 á heimavelli en það var langt frá því að duga til að þessu sinni.

Milan vann fyrri leikinn 3-0 en þeir Luka Jovic og Rafael Leao skoruðu mörk liðsins í kvöld. Benjamin Bourigeaud skoraði öll mörk Rennes og tvö úr vítaspyrnu.

Qarabag frá Aserbaídsjan tapaði 3-2 gegn Braga í kvöld eftir framlengdan leik en kemst áfram eftir 4-2 sigur í fyrri leiknum.

Braga hafði betur 2-0 eftir venjuloegan leiktíma en Qarabag skoraði tvö mörk í framlengingunni og vinnur samanlagt, 6-5.

Galatasaray fékk skell gegn Sparta Prag og er úr leik en Sparta vann 4-1 sigur í kvöld eftir að hafa tapað 3-2 í Tyrklandi.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?