fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Vignir Már blæs á kjaftasögur um framboðið sitt sem reynt hefur verið að planta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vignir Már Þormóðsson, frambjóðandi til formanns KSÍ segir það af og frá að hann sé frambjóðandi ÍTF, íslensk toppfótbolta. Þessum kjaftasögum hefur verið haldið á lofti undanfarnar vikur.

Í hlaðvarpsþáttum og í kaffispjöllum hefur því verið haldið fram að Vignir sé mættur í framboð til að sinna þeirra hagsmunum.

Frambjóðandinn frá Akureyri segir þetta af og frá og svaraði fyrir þetta í Þungavigtinni í dag.

„ÍTF, innan þessu er fjöldi félaga. Þetta eru 70 prósent at iðkendum í fótbolta, þetta eru hagsmunasamtök. Það verður að vera samvinna og samstaða á milli þessara aðila, hún hefur ekki verið nógu góð,“ segir Vignir.

Vignir mun á laugardag komast að því hvort framboð hans fái brautargengi en Guðni Bergsson og Þorvaldur Örlygsson sækjast einnig eftir starfinu.

Hann segir ekki vera mættur til þess að vinna að hagsmunum sem fáir útvaldir vilja, hann muni vinna fyrir heildina.

„Að ég sé handbendi ÍTF, ég er landsbyggðar maður. Það eru einhver, ég er ekki handbendi ÍTF. Viðar Halldórsson er ágætur vinur minn, skemmtilegur húmoristi. Ég ætla ekki að neita vini mínum af því ég er í framboði til formanns KSÍ, ég og Viðar erum ekki alltaf sammála.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi