fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Hörmungar Jadon Sancho í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sanco átti hörmulegan leik þegar Borussia Dortmund gerði 1-1 jafntefli gegn PSV í Meistaradeildinni í gær. Eftir góða byrjun hefur sigið á ógæfu hliðina.

Sancho kom á láni til Dortmund í janúar eftir að hafa ekki spilað fótbolta í fjóra mánuði hjá Manchester United.

Hann byrjaði vel en hefur síðan verið í meiðslum og ekki spilað vel.

Sancho fór af velli eftir 68 mínútur gegn PSV vegna meiðsla en hann spilaði ekki vel.

Hann skapaði ekki eitt einasta færi í leiknum og mistókst alltaf að fara framhjá andstæðingi sínum.

Sancho átti aðeins 71 prósent heppnaðra sendinga, tapaði boltanum tólf sinnum og tapaði fimm af sjö návígum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?