fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Er þessi enska regla góð eftir allt saman? – ,,Mikið vit í þessari reglu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 20:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, er ekki hrifinn af reglunum í Þýskalandi og vill að deildin horfi til Englands.

Tuchel og hans menn töpuðu 3-0 gegn Bayer Leverkusen um helgina og eru fimm stigum frá toppnum.

Josip Stanisic var á meðal markaskorara Leverkusen en hann er í láni hjá félaginu frá einmitt Bayern.

,,Á Englandi þar er góð regla þar sem lánsmenn mega ekki spila gegn eigin félagi,“ sagði Tuchel.

,,Það er mikið vit í þessari reglu, því miður er hún ekki til staðar í Þýskalandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?