fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ísak skoraði fyrir Dusseldorf

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson komst á blað fyrir lið Dusseldorf í dag sem mætti Elversberg í þýsku B deildinni.

Ísak hefur spilað vel með Dusseldorf í vetur en hann kom til félagsins frá FC Kaupmannahöfn.

Landsliðsmaðurinn komn Dusseldorf yfir á 19. mínútu en gestirnir jöfnuðu síðar á 53. mínútu.

Dusseldorf er án sigurs í þremur leikjum og er fjórum stigum frá umspilssæti í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel