fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Prufukeyra nýja reglu sem enska úrvalsdeildin vill nota – Hornspyrna dæmd ef þetta gerist

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er að skoða það að setja inn nýja reglu á næstu þremur árum og er það regla sem margir eru hrifnir af.

Reglan tengist markvörðum deildarinnar sem eru oft duglegir í að tefja leiki og þá sérstaklega þegar lítið er eftir á klukkunni.

Samkvæmt enskum miðlum er þessi regla nú þegar í notkun í Möltu og í deild varaliða á Englandi.

Þessi nýja regla sem er nú verið að prufukeyra er nokkuð einföld en ef markvörður skilar ekki boltanum í leik á átta sekúndum þá fær andstæðingurinn hornspyrnu.

Enska deildin vill koma í veg fyrir að lið í betri stöðu í sínum leikjum byrji að tefja og gæti þessi regla svo sannarlega hjálpað til í þeim málum.

Dómarinn myndi telja niður um leið og markvörðurinn er með boltann og ef hann er ekki í leik innan við átta sekúndna þá verður öðru liðinu refsað.

Samkvæmt nýjustu fregnum stefnir úrvalsdeildin á að að taka þessa reglu í gildi á næstu þremur tímabilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“