fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, eigandi Paris Saint-Germain, hefur tjáð sig um Mohamed Salah í annað sinn á stuttum tíma.

Salah er ein stærsta stjarna fótboltaheimsins en hann er á mála hjá Liverpool og verður samningslaus í sumar.

Al-Khelaifi ítrekar það að PSG hafi ekki rætt við Salah um mögulega komu til Frakklands en segir einnig að hann sé mikill aðdáandi leikmannsins.

,,Ég elska Salah og það er líka því hann er frá okkar heimi. Ég er mjög stoltur af honum,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Ég er stoltur af því sem hann hefur gert í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Ég ber mikla virðingu fyrir honum sem og Liverpool.“

,,Nei við höfum ekki talað við hann, við virðum Liverpool og leikmanninn. Hann er samningsbundinn Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Í gær

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard