fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Jökull skoðaði allt og ræddi við nokkra áður en hann tók ákvörðun – „Erum með stóra bró sem er rosalegt að segja“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður frábærlega, þetta gæti ekki verið meira spennandi,“ segir Jökull Andrésson sem var einn af fjórum leikmönnum sem skrifuðu undir hjá Aftureldingu í dag.

Ásamt Jökli var það meðal annars bróðir hann Axel Óskar sem skrifaði undir og kom frá KR.

„Við erum með fullt af nýjum leikmönnum, erum með stóra bró sem er rosalegt að segja. Það var einhver tilfinning að fara upp með þessu liði,“ segir Jökull sem kom á láni frá Reading síðasta sumar og hjálpaði liðinu upp í Bestu deild.

„Við erum ekkert að grínast, við ætlum ekki bara að vera heldur ætlum við að sýna að við eigum séns á að vera í þessari deild. Við ætlum að halda okkur uppi.“

Jökull var í samtali við önnur lið á Englandi og skoðaði það, en þegar Afturelding fór að ræða við bróðir hans gat hann ekki sagt nei við uppeldisfélagið.

„Maður talaði við önnur lið, í lok dags þegar Afturelding var búin að bjóða brósa samning. Þá var skrýtið að gera eitthvað annað, maður skoðaði allt.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Í gær

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?
Hide picture