Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og gesturinn þessa vikuna er af dýrari gerðinni, en það er landsliðsmaðurinn Logi Tómasson, Luigi, sem einnig er þekktur fyrir tónlist sína.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjónmeð þættinum að vanda og spyrja þeir Loga spjörunum úr í þættinum, um atvinnumennskuna, tónlistina, landsliðið og margt fleira.
Þá fara þeir Helgi og Hrafnkell yfir fréttir vikunnar, enska boltann og fleira til í seinni hluta þáttarins.
Horfðu í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl, Lengjunnar og Happy Hydrate