fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er afskaplega sérstakur leikmaður en hann er 17 ára gamall og leikur með Barcelona.

Ummæli Yamal í gær vöktu mikla athygli en hann tjáði sig eftir sigur sinna manna á Mallorca, 5-1.

Yamal var spurður út í þá ákvörðun að gefa boltann utanfótar í marki Barcelona en hann átti sendingu á Raphinha sem skoraði.

,,Sendingin mín sem var utanfótar? Þú þarft bara að ýta á L2,“ sagði Yamal og fór í kjölfarið að hlæja.

Eins og margir knattspyrnuaðdáendur vita þá er L2 takkinn á fjarstýringu mikið notaður og í tölvuleiknum EA Sports FC 25.

Yamal spilar þennan vinsæla leik reglulega í frítímanum eins og aðrir leikmenn í hans gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta hetja Palace

England: Mateta hetja Palace
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United
433Sport
Í gær

Horfa til Portúgal í leit að arftaka

Horfa til Portúgal í leit að arftaka
433Sport
Í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér
433Sport
Í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær