Liverpool er búið að bjóða Virgil van Dijk nýjan samning. David Ornstein á The Athletic segir frá.
Samningur Van Dijk er að renna út í sumar en viðræður hafa átt sér stað og nú mun Hollendingurinn skoða nýjan samning.
Þá segir Ornstein að búast megi við að Mohamed Salah fái samningstilboð á næstunni og þá standa viðræður við Trent Alexander-Arnold áfram. Báðir renna út á samningi í sumar.
🚨 EXCL: Liverpool have made a contract offer to Virgil van Dijk. Opening proposal some time ago – no breakthrough yet on deal value or length but talks continue. Salah offer anticipated soon. #LFC dialogue also ongoing with Alexander-Arnold @TheAthleticFC https://t.co/olKqkHoM4B
— David Ornstein (@David_Ornstein) December 4, 2024