fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Spánn: Mbappe klikkaði á vítaspyrnu í tapi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið mætti Athletic Bilbao.

Real tapaði þessari viðureign 2-1 og er enn fjórum stigum á eftir Barcelona en á þó leik til góða.

Kylian Mbappe klikkaði á vítaspyrnu á dögunum gegn Liverpool og gerði slíkt hið sama í leik kvöldsins.

Mbappe steig á vítapunktinn á 68. mínútu en tókst ekki að koma boltanum í netið til að jafna metin.

Jude Bellingham jafnaði metin fyrir Real áður en Gorka Guruzeta tryggði Athletic 2-1 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann