fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Skilaboðum til Ronaldo lekið – Þetta stóð í þeim

433
Miðvikudaginn 4. desember 2024 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youtube-stjarnan Darrren Watkins, nær alltaf kallaður IShowSpeed eða Speed, er einn mesti aðdáandi Cristiano Ronaldo sem fyrirfinnst. Hann sendi kappanum skilaboð á dögunum.

Speed, sem er 19 ára gamall, hefur búið til farsælan feril í kringum myndbönd sín en mörg þeirra tengjast einmitt Ronaldo. Eftir margar tilraunir fékk hann svo að hitta átrúnaðargoðið eftir landsleik Portúgal í fyrra.

Á dögunum tilkynnti Speed svo Ronaldo að hann vildi gjarnan fá að hitta hann aftur við tækifæri. Gerði hann það í gegnum hópspjall sem önnur Youtube-stjarna, MrBeast eða Jimmy Donaldson, og Ronaldo eru í.

MrBeast bætti Speed í hópinn sem hann og Ronaldo notuðust við í kringum tökur á hlaðvarpsþætti sem Portúgalinn fékk þann fyrstnefnda í.

„Ronaldo, þetta er Speed, stærsti streymari í heimi og hann langaði að segja hæ,“ skrifaði MrBeast.

„Hæ Ronaldo. Þetta er Speed, við hittumst í fyrra. Mig langaði bara að segja hæ og vonandi getum við hisst aftur á næstunni, takk,“ skrifaði Speed.

Þetta spjall hefur nú verið opinberað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Í gær

Eftirlýstur af lögreglunni fyrir kynþáttafordóma – Fannst látinn stuttu síðar

Eftirlýstur af lögreglunni fyrir kynþáttafordóma – Fannst látinn stuttu síðar
433Sport
Í gær

Kimmich gefur í skyn að hann sé á förum – ,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar“

Kimmich gefur í skyn að hann sé á förum – ,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar“
433Sport
Í gær

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Í gær

Tjá sig um meintan áhuga á Salah

Tjá sig um meintan áhuga á Salah