Það vantaði ekki upp á mörkin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir voru nú að klárast.
Sex mörk voru skoruð á St. James’ Park þar sem Newcastle tók á móti toppliði Liverpool í rosalegum leik.
Viðureigninni lauk með 3-3 jafntefli þar sem Fabian Schar reyndist hetja Newcastle með marki undir lok leiks.
Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool, gerði undarleg mistök og leyfði Schar að koma boltanum í netið.
Þetta má sjá hér.
🚨🏴 GOAL | Newcastle 3-3 Liverpool | Fabian Schar
FABIAN SCHAR HAS EQUALIZED IN THE 90TH MINUTE FOR NEWCASTLE !!!!!!!!!!!!!pic.twitter.com/gj81RIJwsx
— Tekkers Foot (@tekkersfoot) December 4, 2024