fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Segir að Mbappe hafi gert risastór mistök – ,,Hans líf er á niðurleið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe gerði risastór mistök í sumar að sögn franska sjónvarpsmannsins Cyril Hanouna.

Hanouna er sjálfur góðvinur Nasser Al-Khelaifi sem er eigandi Paris Saint-Germain þar sem Mbappe lék um langt skeið.

Frakkinn ákvað að færa sig yfir til Real Madrid í sumarglugganum þar sem hann hefur ekki staðist væntingar til þessa.

,,Hann gerði stærstu mistök lífs síns með því að fara til Real Madrid. Hans líf er á niðurleið,“ sagði Hanouna.

,,Mbappe hefði átt að halda sig hjá PSG, vinna Meistaradeildina og Ballon d’Or. Félagið gaf honum allt sem hann vildi, þetta hefði verið hans félag.“

,,Hann hefði verið aðalmaðurinn í París.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann