fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er meiddur enn eina ferðina og verður frá í einhvern tíma.

Þetta hefur leikmaðurinn sjálfur staðfest en hann er nýkominn til baka eftir langa fjarveru.

Shaw hefur lítið spilað undanfarin tvö ár en á síðasta tímabili tókst honum að leika alls sex leiki í deild.

Shaw hefur komið við sögu í síðustu þremur leikjum United en í öllum þeim hefur hann komið inná sem varamaður.

Englendingurinn er nú að glíma við enn ein meiðslin á ferlinum og er talið að hann verði frá í nokkrar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta hetja Palace

England: Mateta hetja Palace
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United
433Sport
Í gær

Horfa til Portúgal í leit að arftaka

Horfa til Portúgal í leit að arftaka
433Sport
Í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér
433Sport
Í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær