fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Hvetur félag sitt til að sækja eina af hetjum Spánverja

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, leikmaður Manchester City, hvatti félagið í viðtali til að ná í samlanda sinn Nico Williams frá Athletic Bilbao.

Williams er afar spennandi leikmaður sem sló í gegn á EM í sumar, þar sem Spánn varð meistari. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Barcelona.

„Ég myndi taka hann í City, án alls vafa. Hann þarf að finna fyrir kuldanum hér í Manchester, þetta er bara svipað og í Bilbaó,“ sagði Rodri léttur.

Williams er samningsbundinn Bilbao þar til 2027 en klásúla er í gangi þar til á næsta ári um að hann megi fara fyrir 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann