fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

England: Liverpool gerði jafntefli í svakalegum leik – Chelsea skoraði fimm mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 21:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki upp á mörkin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir voru nú að klárast.

Sex mörk voru skoruð á St. James’ Park þar sem Newcastle tók á móti toppliði Liverpool í rosalegum leik.

Viðureigninni lauk með 3-3 jafntefli þar sem Fabian Schar reyndist hetja Newcastle með marki undir lok leiks.

Það voru einnig sex mörk skoruð á St. Mary’s vellinum þar sem Chelsea vann Southampton 5-1 á útivelli.

Manchester City vann þá loksins leik 3-0 gegn Nottingham Forest og Everton burstaði Wolves, 4-0.

Newcastle 3 – 3 Liverpool
1-0 Alexander Isak(’35)
1-1 Curtis Jones(’50)
2-1 Anthony Gordon(’62)
2-2 Mo Salah(’68)
2-3 Mo Salah(’83)
3-3 Fabian Schar(’90)

Southampton 1 – 5 Chelsea
0-1 Axel Disasi(‘7)
1-1 Joe Aribo(’11)
1-2 Christopher Nkunku(’17)
1-3 Noni Madueke(’34)
1-4 Cole Palmer(’77)
1-5 Jadon Sancho(’87)

Everton 4 – 0 Wolves
1-0 Ashley Young(’10)
2-0 Orel Mangala(’33)
3-0 Craig Dawson(’49, sjálfsmark)
4-0 Craig Dawson(’72, sjálfsmark)

Manchester City 3 – 0 Nott. Forest
1-0 Bernardo Silva(‘8)
2-0 Kevin de Bruyne(’31)
3-0 Jeremy Doku(’57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann